top of page

Kennararnir mínir

Ég er sjálflært, sem þýðir að ég hef ekki tekið viðurkennda kúrsa í stjörnuspeki. Mest hef ég lært af því að hlusta á, lesa og spjalla við aðra stjörnuspekinga, og ég hef kynnt mér mikið af efni frá ýmsum fræðingum innan greinarinnar. Hér eru nokkur af þeim sem ég hef lært hvað mest af og held mest upp á, sem og bækur, hlaðvörp og annað sem ég mæli með.

Chris Brennan

Chris skrifaði bókina Hellenistic Astrology: The Study of Fate and Fortune og heldur úti The Astrology Podcast. Ég hef lært af bókinni og hlaðvarpinu en einnig farið á fyrirlestra hjá honum, t.d. á NORWAC.

Demetra George

Demetra hefur skrifað þónokkrar bækur um stjörnuspeki og haldið fjölda fyrirlestra. Hún er ein af þeim fræðingum sem eru á bakvið endurkomu og þýðingar á fornhellenískum ritum um stjörnuspeki. Ég hef lært mest af bókunum og viðtölum við hana.

Samuel hefur haldið ógrynni fyrirlestra, verið gestur í hlaðvörpum og er virkur í stjörnuspekisamfélaginu á netinu. Ég hef lært mikið af honum í gegnum alla þessa miðla.

Samuel F. Reynolds

Ég hef lært mikið frá þessum skóla í gegnum hlaðvarpið þeirra, samfélagsmiðla og greinar þó ég hafi ekki farið í samfellt nám hjá þeim.

Jessica Lanyadoo

Jessica heldur uppi hlaðvarpinu Ghost of a Podcast og ég hef lært mikið af henni í gegnum það, sem og samfélagsmiðla og fyrirlestra.

Önnur, í engri sérstakri röð:

Cameron Cassidy; Kirah Tabourn; Jo O'Neill; Becca Tarnas; Samantha Young; Diana Rose Harper; Claire Moon; Rowan Oliver; Catherine Urban; E.Y. Washington; Elmina BellJenn Zahrt; Maeg Keane; Ari Felix; Diandra Linder; Patrick Watson; Alyssia Osorio; Michael J. Morris; Bear Ryver; Leisa Schaim; Kelly Surtees; Austin Coppock; Mecca Woods; Alice Sparkly Kat...

The Astrology University

Ráðstefnur & fyrirlestrar sem
ég hef farið á

NORWAC (2021); Kepler College (various); AFAN (2021, 2022); Queer Astrology Conference (2020, 2023); Fresh Voices in Astrology (2020, 2021); Astrology of Awakening (2021); Cazimi Con (2022)

Embodied Astrology; Big Dyke Energy; Fixed Astrology Podcast; Evolutionary Astrology Podcast; What's Your Sign?; The Strology Show; The Water Trio; Out of Bounds Astrology Podcast; Stars On Fire.

Bækur

Cosmos and Psyche - Richard Tarnas; Chiron and the Healing Journey - Melanie Reinhart; Aspects in Astrology - Sue Tompkins; Asteroid Goddesses - Demetra George, Douglas Bloch; Astrology for the Soul - Jan Spiller; The Houses, Temples of the Sky - Deborah Houlding. 

Hlaðvörp

© Alda Örlygur Villiljós 2023. Aftur á heimasíðu.

bottom of page