Kennararnir mínir
Ég er sjálflært, sem þýðir að ég hef ekki tekið viðurkennda kúrsa í stjörnuspeki. Mest hef ég lært af því að hlusta á, lesa og spjalla við aðra stjörnuspekinga, og ég hef kynnt mér mikið af efni frá ýmsum fræðingum innan greinarinnar. Hér eru nokkur af þeim sem ég hef lært hvað mest af og held mest upp á, sem og bækur, hlaðvörp og annað sem ég mæli með.
Samuel F. Reynolds
Önnur, í engri sérstakri röð:
Cameron Cassidy; Kirah Tabourn; Jo O'Neill; Becca Tarnas; Samantha Young; Diana Rose Harper; Claire Moon; Rowan Oliver; Catherine Urban; E.Y. Washington; Elmina Bell; Jenn Zahrt; Maeg Keane; Ari Felix; Diandra Linder; Patrick Watson; Alyssia Osorio; Michael J. Morris; Bear Ryver; Leisa Schaim; Kelly Surtees; Austin Coppock; Mecca Woods; Alice Sparkly Kat...
The Astrology University
Ráðstefnur & fyrirlestrar sem
ég hef farið á
NORWAC (2021); Kepler College (various); AFAN (2021, 2022); Queer Astrology Conference (2020, 2023); Fresh Voices in Astrology (2020, 2021); Astrology of Awakening (2021); Cazimi Con (2022)
Embodied Astrology; Big Dyke Energy; Fixed Astrology Podcast; Evolutionary Astrology Podcast; What's Your Sign?; The Strology Show; The Water Trio; Out of Bounds Astrology Podcast; Stars On Fire.