top of page

Skrif tengd stjörnuspeki og galdri

Hér er ýmislegt efni sem ég hef birt á mismunandi stöðum tengt stjörnuspeki, galdri eða andlegu efni. Ef þú hefur áhuga getur þú gerst áskrifandi að fréttabréfinu mínu eða Patreon blogginu, en þar reyni ég að birta allt nýtt efni eða tengla á það. 

Image by Joshua Hoehne of a German dictionary

Hér safna ég saman þýðingum fyrir orð tengd stjörnuspeki, en þessi listi er alltaf í vinnslu. Sum orðin hafa fleiri en eina þýðingartillögu, önnur hafa ekki fengið neina ennþá. Ef þú ert með tillögu að þýðingu fyrir einhver þessara orða, endilega sendu mér línu og láttu mig vita svo ég geti bætt við listann!

chart example_edited.jpg

Stutt grein sem reynir að útskýra hvað afturhvörf (e. retrograde) eru og hvernig þau speglast fyrir okkur. Greinin fókusar á afturhvörf Merkúrs og Mars haustið 2020.

Gif from Laurence Hillman showing the motion of the planets during retrograde motion.

© Alda Örlygur Villiljós 2023. Aftur á heimasíðu.

bottom of page